Kæligátt
- allt um kælingu á fiski

Skynmat á hráum flökum


Einkunnaskalar til að meta gæði hrárra flaka þurfa að lýsa mismunandi eiginleikum eins og útliti, lykt og áferð.  Helstu matsþættir eru lykt, los, blóðblettir, mar, litur og ormar.  Sumir þættir eru háðir ferskleika en aðrir meðhöndlun. Galla eins og mar og blóðblettir er hægt að mæla og telja, orma er hægt að telja og bera saman við staðla. Einkunnaskalar fyrir flök eru oft notaðir í íslenskum fiskiðnaði. Oft eru gefnar einkunnir, t.d. á bilinu 5-1 og fyrir hverja einkunn er lykt og útliti lýst.

Dæmi um einkunnaskala til að meta gæði hrárra flaka má sjá hérThorskur_bordi_www.kaeligatt.is_edited_ready

Útlit síðu:

Tungumál


Þetta vefsvæði byggir á Eplica